Vörulýsing
Varasalvi: Mýkjandi og græðandi varasalvi úr olíu, sheabutter, bývaxi og hunangi. Sheabutter er stundum kallað besti vinur húðarinnar og er þekkt fyrir framúrskarandi mýkingaráhrif og græðandi eiginleika ef borið á húð. Það er mjög ríkt af A-og E-vítamíni og til eru fjölmargar rannsóknir sem sýna fram á jákvæð áhrif þess á húðina. Bývax gefur raka, nærir húðfrumurnar og verndar húðina frá utanaðkomandi áreiti. Það hefur bakteríudrepandi og bólgueyðandi áhrif. Bývax er talið gott á sprungnar varir.
Innihald: Jurtaolía, valurt og gulmaðra, avocado olía, castor olía, shea smjör, bývax, hafþyrnisolía og ilmkjarnaolía appelsína sæt
Gert í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum í október 2021.
Magn 8 ml