Gyðjukrem

2.900 kr.3.900 kr.

Framleitt úr jurtum sem taldar eru græðandi, sótthreinsandi, bóglueyðandi og róandi.

SKU: N/A Vöruflokkar: ,

Vörulýsing

Framleitt úr jurtum sem taldar eru græðandi, sótthreinsandi, bóglueyðandi og róandi. Þær eru taldar góðar við bólóttri húð, til að draga úr öramyndun og einnig til að jafna húðlit. Rósarolía hefur verið notuð á húð í þúsundir ára og er talin fullkomin fyrir þurra og eða þroskaða húð.

Innihald: Möndluolía (prunus amygdalus dulcis), ólífuolía (olea europaea), kamilla (chamomilla recutita), morgunfrú (calendula officinalis), vallhumall (achillea millefolium), bývax, ilmkjarnaolía (bergamot, geranium, rós).

Gert Waldorfskólanum í Lækjarbotnum 2021.

Magn: 30 ml eða 60 ml